BlackSimpleBeautifulNatureEmailHeader

Við erum Drúídar

En hvað í ósköpunum eru Drúídar?

Fréttir af starfinu

Hvað er að frétta? Hér getur þú lesið þig til um hvað er á döfinni eða hvað við höfum tekið okkur fyrir hendur. Er kannski veisla framundan hjá okkur sem er opin öllum? Ef þig langar til að verða Drúídi þá er það rétta tækifærið til að kynnast okkur betur. Þú fréttir allt það helsta hér.

Hvað gera Drúídar?

Við erum mikið meira en "karlaklúbbur" - við erum bræðralag

Getur þú orðið Drúídi?

Ert karlmaður

Sjálftæð kvennadeild Drúída kallast Birgittur

Nógu gamall

Lágmarksaldur er 21 ár

Íslendingur

Þú verður að vera með Íslenskan ríkisborgararétt

Virðulegur

Verður að njóta almennrar virðingar í þjóðfélaginu

Meðmælendur

Þú þarft 2 meðmælendur sem eru meðlimir í Reglunni

Umsagnir bræðra

"Í Drúídunum er ávallt gaman. Þar finnur maður frið og bróðurkærleik. Þetta er félagskapur góðra manna þar sem hægt er að vinna í sjálfum sér, ekkert stress en bara kærleikur."


- ummæli Reglubróðurs
"Í fyrstu var ég hikandi að sækja um kynningarfund þar sem ég þekkti engan í Drúídunum. Ég lét hinsvegar slag standa, skráði mig og sé ekki eftir því. Kynningin var mjög góð og þar kynntist ég Reglubræðrum. Til að kynnast þeim betur tók ég það að mér að elda á nokkrum stúkukvöldum og viti menn, ég varð orðinn bróðir fljótlega eftir það."
- ummæli Reglubróðurs
"Búin að vera erfið vika? Þá fer ég á fund og næ loksins að slappa af. Maður fer alltaf skælbrosandi heim eftir stúkufundi. Svo er eitt sem mér finnst alveg magnað. Þegar við heimsækjum erlendar stúkur taka erlendir bræður okkar á móti okkur eins og um væri að ræða nánustu fjölskyldu. Bróðurkærleikurinn er raunverulegur."
- ummæli Reglubróðurs
Viltu vita meira?
Lærðu meira um starfið okkar og sæktu um kynningarfund
Ég vil vita meira
error: Efni á þessari heimasíðu er höfundarréttarvarið. Vefstjóri.